
Ræktunarhryssur á Horni
Kjölfestu hryssa í ræktuninni er Rikka frá Fornustekkum, fædd 1978 og féll 2005. Undan henni komu ellefur afkvæmi, þar af þrjár fyrstu verðlauna hryssur og tvær þeirra, Möl (8,01) og Von (8,17), eru ræktunarhryssur á Horni. Undan Möl eru komnar tvær fyrstu verðlauna hryssur sem einnig eru í ræktunarhópnum, Grús (8,16) og Krús (8,00) frá Horni. Flestir afkomendur Rikku eru klárhross með auðveldt og fallegt tölt.
Önnur þungavigtarhryssa í ræktuninni er Flauta frá Horni, fædd 1995. Hún er blanda af gamla hornfirska stofninum og Svaðastaðaætt, undan Spuna frá Miðsitju og Frostrós frá Sólheimum. Flauta hefur sannað sig sem úrvals kynbótahryssa og hefur gefið þrjá fyrstu verðlauna stóðhesta, Flygil (8,37), Fák (8,31) og Hljóm (8,15) frá Horni, og eina fyrstu verðlauna hryssu, Fljóð (8,03) frá Horni.
IS1992258301 Þula frá Hólum
Þula frá Hólum í Hjaltadal er hæst dæmda hryssa búsins. Ómar Antonsson á hana til helminga á móti Pálma Guðmundssyni, kaupfélagsstjóra á Hörn og skiptast þeir á að leiða hana annað hvert ár. Þula stóð efst í elsta flokki hryssna á LM 2000 í Reykjavík, úrtöku gæðingur og með mikið rými á öllum gangtegundum.
Fæðingarnúmer |
IS1992258301 |
Nafn |
Þula frá Hólum |
Fæðingardags. |
15.06.1992 |
Litarnúmer |
3500 |
Litaskýring |
Jarpur/milli- einlit |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
20182F6534 |
Faðir |
IS1981187020 – Kolfinnur frá Kjarnholtum I |
Móðir |
IS1986257803 – Þóra frá Hólum |
BLUP |
120 |
Sköpulag
Höfuð |
7.5 |
Háls/herðar/bógar |
8 |
Bak og lend |
7.5 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
8 |
Réttleiki |
8.5 |
Hófar |
9 |
Prúðleiki |
8 |
Sköpulag |
8.11 |
|
Kostir
Tölt |
8.5 |
Brokk |
9.5 |
Skeið |
8.5 |
Stökk |
8 |
Vilji og geðslag |
9 |
Fegurð í reið |
8.5 |
Fet |
8.5 |
Hæfileikar |
8.69 |
Hægt tölt |
8 |
|
|

IS1992287158 Skör frá Eyrarbakka
Skör frá Eyrarbakka er úr ræktun Skúla Steinssonar á Eyrarbakka. Hún stóð efst í A flokki gæðinga á fjórðungsmóti Austurlands 1999, og er ein af fáum, ef ekki eina hryssa landsins sem náð hefur þeim árangri á stórmóti.
Fæðingarnúmer |
IS1992287158 |
Nafn |
Skör frá Eyrarbakka |
Fæðingardags. |
15.06.1992 |
Litarnúmer |
6650 |
Litaskýring |
Bleikur/álóttur blesótt |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352098100007763 |
Faðir |
IS1982187035 – Angi frá Laugarvatni |
Móðir |
IS1985287008 – Nútíð frá Eyrarbakka |
Sköpulag
Höfuð |
8 |
Háls/herðar/bógar |
7.5 |
Bak og lend |
8 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
8 |
Réttleiki |
7.5 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
3 |
Sköpulag |
7.85 |
|
Kostir
Tölt |
8 |
Brokk |
8 |
Skeið |
8.5 |
Stökk |
8.5 |
Vilji |
8.5 |
Geðslag |
7.5 |
Fegurð í reið |
8.5 |
Hæfileikar |
8.21 |
|
|

IS1992277270 Möl frá Horni I
Möl frá Horni er klárhryssa af gömlu hornfirska stofninum. Hún varð önnur í B flokki gæðinga á fjórðungsmóti Austurlands 2003 og hefur einnig náð góðum árangri í töltkeppni. Viljug og hágeng hryssa með fjórar 9,0 í hæfileikum.
Fæðingarnúmer |
IS1992277270 |
Nafn |
Möl frá Horni I |
Fæðingardags. |
15.06.1992 |
Litarnúmer |
3700 |
Litaskýring |
Jarpur/dökk- einlitt |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352206000019096 |
Faðir |
IS1988177270 – Sandur frá Horni I |
Móðir |
IS1978277220 – Rikka frá Fornustekkum |
Sköpulag
Höfuð |
7.5 |
Háls/herðar/bógar |
7.5 |
Bak og lend |
7.5 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
7.5 |
Réttleiki |
7.5 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
7 |
Sköpulag |
7.65 |
|
Kostir
Tölt |
9 |
Brokk |
8.5 |
Skeið |
5 |
Stökk |
9 |
Vilji og geðslag |
9 |
Fegurð í reið |
8.5 |
Fet |
9 |
Hæfileikar |
8.25 |
Hægt tölt |
8.5 |
Hægt stökk |
8 |
|
|
Klettur frá Horni I:

IS2002277270 Grús frá Horni I 
Fæðingarnúmer |
IS2002277270 |
Nafn |
Grús frá Horni I |
Fæðingardags. |
15.06.2002 |
Litarnúmer |
2500 |
Litaskýring |
Brúnn/milli- einlitt |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352206000008677 |
Faðir |
IS1992158707 – Spuni frá Miðsitju |
Móðir |
IS1992277270 – Möl frá Horni I |
Sköpulag
Höfuð |
9 |
Háls/herðar/bógar |
8.5 |
Bak og lend |
7 |
Samræmi |
8.5 |
Fótagerð |
8 |
Réttleiki |
8 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
7 |
Sköpulag |
8.18 |
|
Kostir
Tölt |
8.5 |
Brokk |
7.5 |
Skeið |
7 |
Stökk |
8.5 |
Vilji og geðslag |
8.5 |
Fegurð í reið |
8.5 |
Fet |
8 |
Hæfileikar |
8.14 |
Hægt tölt |
8 |
Hægt stökk |
8 |
|
|
IS2005277270 Krús frá Horni I 
Fæðingarnúmer |
IS2005277270 |
Nafn |
Krús frá Horni I |
Fæðingardags. |
15.06.2005 |
Litarnúmer |
3500 |
Litaskýring |
Jarpur/milli- einlit |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352098100008004 |
Faðir |
IS1998184713 – Aron frá Strandarhöfði |
Móðir |
IS1992277270 – Möl frá Horni I |
Sköpulag
Höfuð |
7.5 |
Háls/herðar/bógar |
8 |
Bak og lend |
8 |
Samræmi |
7.5 |
Fótagerð |
9 |
Réttleiki |
7.5 |
Hófar |
8.5 |
Prúðleiki |
8.5 |
Sköpulag |
8.08 |
|
Kostir
Tölt |
8 |
Brokk |
7.5 |
Skeið |
8 |
Stökk |
8 |
Vilji og geðslag |
8.5 |
Fegurð í reið |
8 |
Fet |
7 |
Hæfileikar |
7.95 |
Hægt tölt |
8 |
Hægt stökk |
7.5 |
|
|

IS1999277270 Von frá Horni I 
Fæðingarnúmer |
IS1999277270 |
Nafn |
Von frá Horni I |
Fæðingardags. |
15.06.1999 |
Litarnúmer |
3500 |
Litaskýring |
Jarpur/milli- einlitt |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352206000006788 |
Faðir |
IS1994177563 – Grímur frá Gerði |
Móðir |
IS1978277220 – Rikka frá Fornustekkum |
Sköpulag
Höfuð |
8.5 |
Háls/herðar/bógar |
8 |
Bak og lend |
8 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
8.5 |
Réttleiki |
8 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
8 |
Sköpulag |
8.11 |
|
Kostir
Tölt |
8 |
Brokk |
7.5 |
Skeið |
9 |
Stökk |
8.5 |
Vilji og geðslag |
8.5 |
Fegurð í reið |
8 |
Fet |
7 |
Hæfileikar |
8.2 |
Hægt tölt |
8 |
Hægt stökk |
8 |
|
|

IS2004277270 Fljóð frá Horni I 
Fæðingarnúmer |
IS2004277270 |
Nafn |
Fljóð frá Horni I |
Fæðingardags. |
15.06.2004 |
Litarnúmer |
1500 |
Litaskýring |
Rauður/milli- einlitt |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352206000019516 |
Faðir |
IS1986186055 – Orri frá Þúfu í Landeyjum |
Móðir |
IS1995277271 – Flauta frá Horni I |
BLUP |
119 |
Sköpulag
Höfuð |
7 |
Háls/herðar/bógar |
8 |
Bak og lend |
8 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
9 |
Réttleiki |
7 |
Hófar |
8.5 |
Prúðleiki |
7.5 |
Sköpulag |
8.06 |
|
Kostir
Tölt |
8.5 |
Brokk |
8 |
Skeið |
8 |
Stökk |
8 |
Vilji og geðslag |
8.5 |
Fegurð í reið |
8 |
Fet |
8.5 |
Hæfileikar |
8.23 |
Hægt tölt |
8 |
Hægt stökk |
8 |
|
|

IS2001288801 Gletta frá Þóroddsstöðum
Fæðingarnúmer |
IS2001288801 |
Nafn |
Gletta frá Þóroddsstöðum |
Fæðingardags. |
15.06.2001 |
Litarnúmer |
8320 |
Litaskýring |
Vindóttur/jarp- stjörnótt |
Land staðsett |
IS |
Örmerki |
352206000001651 |
Faðir |
S1998187280 – Illingur frá Tóftum |
Móðir |
IS1984287011 – Hlökk frá Laugarvatni |
Sköpulag
Höfuð |
9 |
Háls/herðar/bógar |
8 |
Bak og lend |
7.5 |
Samræmi |
8 |
Fótagerð |
8.5 |
Réttleiki |
8 |
Hófar |
8 |
Prúðleiki |
8 |
Sköpulag |
8.11 |
|
Kostir
Tölt |
8 |
Brokk |
7 |
Skeið |
8.5 |
Stökk |
7.5 |
Vilji og geðslag |
8.5 |
Fegurð í reið |
7.5 |
Fet |
8.5 |
Hæfileikar |
7.95 |
Hægt tölt |
7.5 |
Hægt stökk |
5 |
|
|
Glettingur frá Horni I:
